Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.
Sjá nánar
Sinfóníuhjómsveit Suðurlands heldur jólatónleika fyrir alla fjölskylduna í Selfosskirkju laugardaginn 29. nóvember.
Sjá nánar
Sunnudaginn 30. nóvember 2025 kl. 16 kveikjum við á jólatrénu á Eyrarbakka, dönsum í kringum það og syngjum jólalög með körlum klæddum rauðu.
Sjá nánar