Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Íbúafundur | Árborg 2040

  • 23.9.2024, 17:00 - 18:00, Grænumörk 5

Annar hluti við mótun atvinnustefnu fyrir neðri hluta Árnessýslu er í formi íbúafundar þar sem horft verður til framtíðar. English below | Język polski poniżej

Hvernig viltu að Árborg verði árið 2040? | Hvernig látum við þá sýn verða að veruleika?

  • Taktu þátt í íbúafundi þar sem rætt verður hvert við stefnum og hvernig við komumst þangað.
  • Annar hluti við mótun atvinnustefnu fyrir neðri hluta Árnessýslu er að horfa til framtíðar og skoða hvaða verkefni og aðgerðir koma okkur á þann stað sem við viljum vera.
  • Þessum fundi er ætlað að heyra hvaða sýn íbúar hafa á framtíðina og hvaða leiðir ætti að fara til þess að ná henni.

How do you want Árborg to be in 2040? | How do we make that vision a reality?

  • Take part in a residents' meeting where we will discuss where we are going and how we will get there.
  • Next part of formulating an employment policy is to look to the future and examine which projects and actions will bring us to the place we want to be.
  • This meeting is designed to hear what vision the residents have for the future and what steps should be taken to achieve it.

Jak chcesz, żeby gmina Árborg wyglądała w 2040 roku? | Jak urzeczywistnić tę wizję?

  • Weź udział w spotkaniu mieszkańców, na którym omówimy, dokąd zmierzamy i jak tam dotrzemy.
  • Kolejną częścią formułowania strategii zatrudnienia dla dolnej części okregu Árnessýsla jest spojrzenie w przyszłość i sprawdzenie, które projekty i działania doprowadzą nas do miejsca, w którym chcemy się znaleźć.
  • Spotkanie to ma na celu wysłuchanie, jaką wizję przyszłości mają mieszkańcy i jakie kroki należy podjąć, aby ją osiągnąć.


Viðburðadagatal

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

20.11.2025 - 23.11.2025 Sandvíkursetur Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.

Sjá nánar
 

23.11.2025 Íþróttahúsið á Stokkseyri Jólabingó

10.bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður með fjáröflunarbingó sunnudaginn 23. nóvember kl. 17.00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica