Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Íslandsmót Barna & Unglinga

  • 18.6.2020 - 20.6.2020, Selfoss

Íslandsmót barna- og unglinga 2020 „Nettó mótið“ verður haldið dagana 18 - 21. júní á Brávöllum Selfossi, félagssvæði Sleipnis.

Keppt verður í eftirfarandi greinum

Barnaflokkur

Fimikeppni A, tölt T3, tölt T4 og fjórgangi V2.

Unglingaflokkur

Fimikeppni A, tölt T1, tölt T4, fjórgangur V1, fimmangur F2, gæðingaskeiði PP1 og 100 m. flugskeið P2.

Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar | ATH. Uppfærða dagskrá og ráslista má sjá í LH Kappa 

Fimmtudagur

9:00-9:30 Knapafundur í reiðhöll
10:00-12:15 F2 unglingar
12:15-13:30 V2 Barna
13:30-14:15 Matur
14:15-16:45 V1 Unglinga knapi 1-25
16:45-17:00 Kaffihlé
17:00-19:45 V1 Unglinga knapi 26-53
20:00-22:00 Völlur opin til æfinga

Föstudagur

10:00-10:45T4 Unglinga
10:45-11:15T4 Barna
11:15-13:15T1 Unglinga knapi 1-25
13:15-14:00Matur
14:00-15:40T1 Unglinga knapi 26-46
15:40-16:40T3 Barna
16:40-17:00 Kaffihlé
17:00-18:45Fimi Unglinga
18:45-19:35Fimi Barna/verðlaunaafhending
16:40-22:00Völlur opin til æfinga

Laugardagur

 10:00-11:00Gæðingaskeið/Verðlaunaafhending 
 11:00-11:30B-úrslit V1 unglinga
 11:30-12:00B-úrslit V2 barna
 12:00-13:00Matur
 13:00-13:30B-úrslit F2 unglinga
 13:30-14:00B-úrslit T4 unglinga
 14:00-14:30B-úrslit T3 barna
 14:30-15:00B-úrslit T1 unglinga
 15:00-15:15Kaffihlé
 15:15-16:15100m flugskeið/verðlaunaafhending 
 17:00-19:00Grill og kvöldvaka í reiðhöll 

19:00-23:00

Lokamót Meistaradeildar

Sunnudagur

 10:00-10:30A-úrslit V1 unglinga 
 10:30-11:00A-úrslit V2 barna
 11:00-11:30A-úrslit F1 unglinga 
 11:30-12:30Matur
 12:30-12:40Stigahæstu knapar barna og unglinga verðlaunaðir
 12:40-13:00A-úrslit T4 barna
 13:00-13:30A-úrslit T4 unglinga
 13:30-14:00A-úrslit T3 barna 
 14:00-14:30A-úrslit T1 unglinga 
 14:30Mótslok

Nánari upplýsingar um mótið gefur mótsstjóri Ingi Björn Leifsson á netfangið: ingi12345@gmail.com


Viðburðadagatal

5.8.2020 10:00 - 15:00 Grænumörk 5 Þjóðveldisbærinn Stöng - ferð fyrir eldri borgara

Sveitarfélagið Árborg býður eldri borgurum sveitarfélagsins í ferð, miðvikudaginn 5. ágúst

Sjá nánar
 

6.8.2020 - 9.8.2020 Selfoss Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi fer fram aðra helgina í ágúst ár hvert, frá fimmtudegi til sunnudags. Laugardagurinn hefst með morgunverðarhlaðborði í stóra tjaldinu í miðbæjargarðinum á Selfossi.

Sjá nánar
 

7.8.2020 10:00 - 12:00 Austurvegi 2 Samstarfsfundur um greiningu á ljósmyndum

Héraðsskjalasafni Árnesinga var á dögunum afhent myndasafn frá hjónunum Árna Guðmundssyni og Guðrúnu Bárðardóttur og annað frá Önnu Guðrúnu Bjarnardóttur frá Holti 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica