Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Janoir lokahóf | Fellur niður

  • 30.1.2025, 17:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Því miður þurfum við að fella niður viðburðin sem átti að vera á Bókasafni Árborgar, Selfossi í dag vegna veðurs. Auglýsum nýjan tíma síðar.

Janoir glæpasagnahátíðinni lýkur með pompi og prakt 30 janúar kl. 17 þegar spennusagnahöfundurinn Skúli Sigurðsson heimsækir Bókasafn Árborgar Selfossi.

Fyrsta bók Skúla, Stóri bróðir, hlaut íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann og sjónvarpsþáttaröð er í bígerð með Ólafi Darra Ólafssyni í fararbroddi. Seinni bækur hans, Maðurinn frá São Paulo og Slóð sporðdrekans, hafa hlotið frábæra dóma fyrir æsispennandi söguþræði sína.

Glæpsamlega góð skemmtun og öll velkomin!


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

19.1.2026 - 19.2.2026 Sundhöll Selfoss Jói Fel í Sundhöll Selfoss

Myndlistarsýning Jóa Fel stendur yfir frá 19. janúar - 19. febrúar.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica