Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka
Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka verður haldinn þann 23. nóvember kl 14 í Samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka.
Hinn árlegi jólabasar Kvenfélagsins verður haldinn sunnudaginn 23. nóvember í Samkomuhúsinu á Stað. kl. 14.
Hannyrðir af ýmsu tagi, jólaskraut, handgerð kort, bakkelsi, brauð, kerti og margt, margt fleira fallegt.
Kaffi og vöflusala.
Verið velkomin að eiga saman góða stund og efla gott málefni.
Ágóði rennur til líknarmála.
Basarnefnd Kvenfélags Eyrarbakka.



