Jóladjazzinn kemur í Jólamiðbæinn
Unnur Birna mætir með kvartett sinn á hinn margrómaða tónleikasal Sviðið.
Hér verður alúðleg stemning sem svífur yfir vötnum og ekki allskostar ólíklegt að jólaandinn sjálfur muni láta á sér kræla.
Samkvæmt elsku Selfyssingum er þetta 33. árið sem jóladjazzinn mun dynja við brúnna yfir Ölfusá.



