Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jólasveinar koma úr Ingólfsfjalli

  • 13.12.2025, Miðbær Selfoss

Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í Miðbæ Selfoss.

Sveinarnir vonast til þess að sem flestir komi og taki þátt í gleðinni og setji upp jólasveinahúfurnar í tilefni dagsins.

Ungmennafélag Selfoss mun aðstoða jólasveinana fyrir þessi jól eins og undanfarin ár og verða þeim innan handar með að taka niður pantanir á jólaböll eða vinnustaðaheimsóknir.

Nánari upplýsingar og pantanir eru í síma 482-4822 eða á netfangið umfs@umfs.is.

Ungmennafélag Selfoss.

Jolasveinar-a-weapon

Ljósmynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl


Viðburðadagatal

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica