Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jólatorgið á Eyrarbakka

  • 26.11.2022 - 27.11.2022, 13:00 - 17:00, Eyrarbakki
  • 3.12.2022 - 4.12.2022, 13:00 - 17:00, Eyrarbakki
  • 10.12.2022, 13:00 - 17:00, Eyrarbakki
  • 11.12.2022, 13:00 - 17:00, Eyrarbakki

Komdu og upplifðu Jólatorgið á Eyrarbakka

Fyrstu þrjár helgarnar í aðventu
26. og 27. nóv, 3. og 4. des, 10. og 11. des kl. 13 - 17

HÚSIÐ og KIRKJUBÆR fara í hátíðarbúning, dásamleg söluhús prýða GAMLA TORGIÐ við Byggðasafn Árnesinga og RAUÐA HÚSIÐ býður upp á girnilegan matarmarkað ásamt heitu súkkulaði og notalegri stemningu.

10. desember 
kl. 14:00 spila Elísabet Björgvinsdóttir og Ívar  á Jólatorginu
kl. 14:15 spilar Jón Jónsson valin jólalög fyrir gest á torginu

Sveinki verður að sjálfsögðu á staðnum tilbúinn í myndatökur með börnunum.

Glæsilegir jólahappadrættisvinningar fylgja með öllum kaupum á Jólatorginu og dregið verður úr spennandi vinningum á hádegi laugardaginn 17. desember 2022.


Viðburðadagatal

31.12.2025 Sveitarfélagið Árborg Áramótabrennur 2025

Áramótabrennur og flugeldasýningar áramótin 2025

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica