Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2022

  • 24.6.2022 - 25.6.2022, Eyrarbakki

Sjá nánar um fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, föstudag og laugardag, á Eyrarbakka. Dagskrá á ensku og pólsku neðar í texta.

24.júní Föstudagur

16:00 Hjólreiðaskoðun
Slysavarnadeildin Björg og lögreglan á Suðurlandi

17:00 Jónsmessubolti UMFE - Kíló
Mæting við Garðstún bakvið Húsið - Skráning á staðnum. Áhorfendur hvattir til að mæta og hvetja sitt lið áfram.
Pylsur og drykkir í boði að lokinni keppni.

Laugardagur - 25. júní 2022

12:00 Setning Jónsmessu 2022 - Sjóminjasafnið. Mía Klith Einarsdóttir 5.bekk BES flytur frumsamið lag á Ukulele
Skapandi Árborg - ungmenni úr Árborg leika listir sínar

12:15 til 15:00 Hátíðarhöld við Garðstún

  • Hoppukastalar frá Skátalandi
  • Frí andlitsmálun og candyfloss
  • Kaffisala 10.bekkjar
  • Eldsmíði - Birkir í Mundakoti
12:30 Hestvagnaferðir við Kirkjutorg

13:00 Sirkús Íslands í garði Húsins í boði Byggðasafnsins

13:30 Kjötsúpa í boði Rauða húsins - frí ef mætt er með ílát á meðan birgðir endast

13:30 Johnny King flytur nokkur lög fyrir gesti

14:00 Slökkvibíllinn og Fergusoninn hans Óla í Mundakoti verða á ferðinni um þorpið og í framhaldið til sýnis við Kirkjutorg.

14:00 til 16:00 Opin Hús

  • Skrúfan - Býður upp á kynningu á sinni starfsemi sem og föndur fyrir alla fjölskylduna. Hafnarbrú 3.
  • Hafdís Brands - keramik vinnustofu Túngata 2.
  • Svitahof - Kynning á starfsemi vestast í þorpinu við tjaldsvæðið.
  • Kartöflugeymslan - bjóða uppá ljósmyndasýninguna Rófubóndann eftir Vigdísi Sigurðard. Kartöflusúpa og brauð í boði.
  • Bílskúrssala - Nesbrú 5

14:30 Sprite Zero Klan - Tryllir lýðin í garðinum við Húsið.

19:00 Samsöngur í Húsinu - Heimir Guðmundsson leikur undir söng á elsta píanó Suðurlands. Sungið verður úr skólaljóðunum.

20:15 Jónsmessubrenna í fjörunni - Brennustjóri og eldgleypir Andri Geir. Trúbadorinn Ármann Magnús Ármannson heldur uppi fjörinu og okkar eigin Elín Karlsdóttir tekur nokkur lög.

22:00 Rauða húsið - Opið fram á rauða nótt og stemming eftir því.

  • Verslunin Bakkinn - ís í boði fyrir börn um miðjan dag. Hefðbundinn opnunartími og Jónsmessu tilboð alla helgina.
  • Byggðasafnið - söfnin opin frá 11-18 frítt aðgengi
  • Frítt að veiða í Ölfusárósi fyrir landi Eyrarbakka dagana 24. - 26. júní 2022


Jónsmessan á Facebook

Friday- June 24th

16:00 Bicycle check - local police and Slysavarnadeildin Björg offer safety checks on bikes.
17:00 Midsummer games UMFE - Kíló
Attendance at Garðstún behind Húsið - Registration on site. People are encouraged to attend, support their team and cheer them on. Free hotdogs after the game.

Saturday - June 25th

12:00 Launching of Jònsmessa 2022 Mía Klith Einarsdóttir performs an original song on ukulele.
Skapandi Árborg - art performance from young people in Árborg
12.15 - 15:00 Celebrations at Garðstún
  • Bouncy castles from Skátaland
  • Free face paint and candyfloss
  • Coffee sale by the graduating class of BES
  • Forging - Birkir from Mundakot
12:30 Horse-drawn carriage rides
13.00 Icelandic Circus in the garden of Húsið provided by Byggðasafnið
13.30 Meat Soup provided by Rauða húsið - free if you bring your own bowl, while stocks last
13:30 Johnny King performs a few song for guests
14.00 The fire engine and the Ferguson tractor from Óli in Mundakot will be driving around the village and then be on display by kirkjutorg
14.00 - 16.00 Open houses
  • Skrúfan - offers an introduction of their establishment and arts and crafts for the whole family.
  • Hafdís Brands - ceramic workshop, Túngata 2
  • Sweat lodge - introduction of their establishment, west side of the village close to the campsite.
  • The potato storage - “the turnip farmer” photo exhibition by Vigdís Sigurðard. Free potato soup and bread for guests.
  • Garagesale - Nesbrú 5

14.30 Sprite Zero Klan - will entertain the crowd in the garden by Húsið
19.00 Harmonious singing in Húsið - Heimir Guðmundsson will play the oldest piano in southern Iceland alongside the singing. Songs will be from Skólaljóðum.
20.15 Midsummer night bonfire on the beach.
Bondfirechief and flame thrower Andri Geir. The musician Ármann Magnús Ármannsson will Keep the party going and our very own Elín Karlsdóttir will perform a few songs alongside him
22.00 Rauða Húsið Pub open until the early hours

The shop Bakkinn - free ice cream available for children around midday. Normal opening hours and midsummer offers all weekend.
Byggðasafnið - Museums open from 11-18 Free entry.
Fishing offered free of charge at Ölfusárósi in the land of Eyrarbakki, from 24.-26.June 2022

Piątek - 24. czerwiec

16:00 Przegląd techniczny rowerów – Oddział ratunkowy Björg we współpracy z policją okręgu południowego
17:00 Jónsmessubolti UMFE - Kíló
Zbiórka przy Garðstún za budynkiem Húsið – Zapisy na miejscu. Kibice zachęcani do przyjścia i kibicowania swoim drużynom. Hot dogi i napoje oferowane po zakończeniu zawodów.

Sobota - 25. Czerwiec

12:00 Rozpoczęcie Jónsmessu 2022 – Sjóminjasafnið (Muzeum morskie) Mía Klith Einarsdóttir z 5. klasy BES wykona własny utwór na Ukulele. Kreatywny Árborg – muzyczne i taneczne występy młodzieży z gminy Árborg
12.15 til 15.00 Kontynuacja imprezy przy Garðstún
  • Dmuchane zamki z Skátalandi
  • Darmowe malowanie twarzy i wata cukrowa
  • Sprzedaż kawy przez uczniów 10.klasy
  • Kuźnictwo - Birkir z Mundakotu zaprezentuje kuźnictwo

12:30 Przejażdżki bryczką przy Kirkjutorg
13.00 Sirkús Íslands (cyrk) w ogrodzie Húsins oferowane przez Byggðasafnsins (Muzeum Regionalne)
13.30 Kjötsúpa (zupa mięsna) oferowana przez Rauða húsins – bezpłatnie dla tych, którzy przyjdą ze swoimi naczyniami i do czasu wyczerpania zapasów.
13:30 Jón Oddur Víkingsson (Johnny King) wykona kilka utworów dla gości.
14.00 Wóz strażacki i ciągnik Ferguson Óla z Mundakotu będą jeździć po miejscowości i następnie będą wystawione na pokaz przy Kirkjutorg.
14.00 do 16.00 Otwarte domy

  • Skrúfan – oferuje zapoznanie ze swoją działalnością i robótki dla całej rodziny Hafnarbrú 3
  • Hafdís Brands – pracownia ceramiki Túngata 2
  • Svitahof – zapoznanie z działalnością przy polu namiotowym w zachodniej części miejscowości.
  • Kartöflugeymslan – oferuje wystawę fotograficzną Rófubóndann autorstwa Vigdísi Sigurðard. Oferowana zupa kartoflana i chleb.

14.30 Sprite Zero Klan – zabawia wszystkich w ogrodzie przy Húsið.
19.00 Wspólne śpiewanie w Húsið - Heimir Guðmundsson zagra na najstarszym pianinie w Okręgu Południowym. Śpiewanie wierszy/poezji szkolnej.
20.15 Jónsmessubrenna, ognisko na plaży – kierownik ogniska i „połykacz” ognia Andri Geir. Trubadur Ármann Magnús Ármannson zabawia gości i nasza Elín Karlsdóttir zaśpiewa z nim kilka piosenek.
22.00 Rauða húsið – otwarte do późnej nocy w zależności od nastrojów.

Sklep Bakkinn – około południa oferuje dzieciom lody. Normalne godziny otwarcia i specjalne oferty przez cały weekend.
Byggðasafnið (Muzeum regionalne) – muzea otwarte od 11 do18 wstęp za darmo.
Bezpłatne wędkowanie w Ölfusárósi na obszarze Eyrarbakka w dniach 24.-26.czerwca 2022

  #jónsmessa #eyrarbakki #jonsmessa2022


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

26.4.2024 - 28.4.2024 Sveitarfélagið Árborg Stóri Plokkdagurinn 2024

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica