Komdu að tala íslensku
Æfðu þig í íslensku á Bókasafni Árborgar, Selfossi | english below
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig.
Öll velkomin!
On the first Thursday of every month you can join us at the Public Library of Selfoss to practice your Icelandic and chat with others who are also learning.
All welcome!
Næstu dagsetningar | Next dates :
- 07. mars kl. 17:00 - 18:00
- 04. apríl kl. 17:00 - 18:00
- 02. maí kl. 17:00 - 18:00