Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Komdu að tala íslensku

  • 7.3.2024, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 4.4.2024, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 2.5.2024, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Æfðu þig í íslensku á Bókasafni Árborgar, Selfossi | english below

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. 

Öll velkomin!

On the first Thursday of every month you can join us at the Public Library of Selfoss to practice your Icelandic and chat with others who are also learning. 

All welcome!

Næstu dagsetningar | Next dates :

  • 07. mars kl. 17:00 - 18:00
  • 04. apríl kl. 17:00 - 18:00
  • 02. maí kl. 17:00 - 18:00

Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

16.12.2025 Litla Leikhúsið Jólakvöld Leikfélags Selfoss

Hið árlega Jólakvöld Leikfélags Selfoss verður haldið þriðjudagskvöldið 16. desember kl. 20:00 í Litla Leikhúsinu við Sigtún.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica