Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Komdu að tala íslensku

  • 7.3.2024, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 4.4.2024, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 2.5.2024, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Æfðu þig í íslensku á Bókasafni Árborgar, Selfossi | english below

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. 

Öll velkomin!

On the first Thursday of every month you can join us at the Public Library of Selfoss to practice your Icelandic and chat with others who are also learning. 

All welcome!

Næstu dagsetningar | Next dates :

  • 07. mars kl. 17:00 - 18:00
  • 04. apríl kl. 17:00 - 18:00
  • 02. maí kl. 17:00 - 18:00

Viðburðadagatal

FSu02

27.9.2024 - 10.10.2024 Listagjáin Með blýantinn að vopni | Listagjáin

Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur í framhaldsáföngum í myndlist við Fjölbrautaskóla Suðurlands haldi sýningu á verkum sínum í opinberu rými. 

Sjá nánar
 
Skjalasafn_01

1.10.2024 - 31.10.2024 Grænumörk 5 Fjallferðir í Árnessýslu

Sýningin Fjallferðir í Árnessýslu kemur úr smiðju Héraðsskjalasafns Árnesinga og mun hanga uppi í Grænumörk í október. 

Sjá nánar
 
2011_35_DA_00001

1.10.2024 - 31.10.2024 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sigfús Sigurðsson Ólympíufari | Sýning Minjaverndarnefndar UMFS

Minjaverndarnefnd Umf. Selfoss er með sýningu um Sigfús Sigurðsson, Kúlu-Fúsa, á Bókasafni Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica