Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar

  • 3.10.2024, 16:30 - 17:30, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Æfðu þig í íslensku á Bókasafni Árborgar, Selfossi | English below

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig.

Öll velkomin!

On the first Thursday of every month you can join us at the Public Library of Selfoss to practice your Icelandic and chat with others who are also learning.

All welcome!

 


Viðburðadagatal

17.9.2025 - 15.10.2025 Sundhöll Selfoss Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica