Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar

  • 3.10.2024, 16:30 - 17:30, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Æfðu þig í íslensku á Bókasafni Árborgar, Selfossi | English below

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig.

Öll velkomin!

On the first Thursday of every month you can join us at the Public Library of Selfoss to practice your Icelandic and chat with others who are also learning.

All welcome!

 


Viðburðadagatal

15.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

15.11.2025 Íþróttahúsið Laugarvatni Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar
 

15.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Utanveltumaðurinn á Bókasafninu Selfossi

Bókakynning á Bókasafni Árborgar Selfossi laugardaginn 15. nóv. kl. 11

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica