Kósý fiðlukvöld í Selfosskirkju
Nemendur úr Tónlistarskóla Árnesinga spila fyrir gesti í Selfosskirkju
Fiðlunemendur Maríu Weiss í Tónlistarskóla Árnesinga spila ljúfa tóna fyrir gesti Selfosskirkju. Meðleikari er Miklos Dalmay.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Nemendur úr Tónlistarskóla Árnesinga spila fyrir gesti í Selfosskirkju
Fiðlunemendur Maríu Weiss í Tónlistarskóla Árnesinga spila ljúfa tóna fyrir gesti Selfosskirkju. Meðleikari er Miklos Dalmay.
Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.
Sjá nánar
Fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Bjarni M. Bjarnason á Bókasafnið á Selfossi og spjallar við okkur um bókina Andlit.
Sjá nánar
Þann 6. desember, klukkan 17:00, breytist Hallskot í lifandi jólaævintýraheim þar sem börn og fjölskyldur fá að upplifa töfrandi ferðalag í gegnum upplýstan skóg.
Sjá nánar