Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Kveikt á jólatré Stokkseyringa

  • 30.11.2025, Skálavíkurtún

Sunnudaginn 30. nóvember 2025 kl. 17 kveikjum við á jólatrénu á Stokkseyri, dönsum í kringum það og syngjum jólalög með körlum klæddum rauðu.

Jólatréð er á Skálavíkurtúni fyrir aftan Skálann á Stokkseyri

Rauðklæddir karlar láta eflaust sjá sig með gotterí í poka. Börn mega gjarnan hafa vasaljós til að lýsa og leika með í myrkrinu.

Klæðum okkur eftir veðri og fögnum fyrsta í aðventu saman. Verið öll hjartanlega velkomin. 


Viðburðadagatal

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica