Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Kvennfélag Stokkseyrar | Sjómannadagurinn

  • 7.6.2020, 11:00 - 15:00, Stokkseyri

Sjómannadagsmessa verður í Stokkseyrarkirkju, kökubasar í íþróttahúsinu

Sjómannadagsmessa verður í Stokkseyrarkirkju á sunnudaginn kl. 11:00, lagður verður krans við minnisvarða um drukknaða sjómenn.

Í ljósi aðstæðna i þjóðfélaginu verður Kvenfélag Stokkseyrar með kökubasar í íþróttahúsinu á Stokkseyri kl 13:00 á sjómannadeginum.

Kv. Ragnheiður Eggertsdóttir
formaður Kvenfélags Stokkseyrar 

Í ljósi aðstæðna hefur Björgunarfélag Árborgar Stokkseyri aflýst dagskrá sinni á sjómannadaginn.


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

20.11.2025 - 23.11.2025 Sandvíkursetur Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.

Sjá nánar
 

23.11.2025 Íþróttahúsið á Stokkseyri Jólabingó

10.bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður með fjáröflunarbingó sunnudaginn 23. nóvember kl. 17.00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica