Kvöldvaka með Skátafélagi |Sunnulækjarskóli
Fossbúar bjóða bæjarbúa velkomna á kvöldvöku í Sunnulækjarskóla.
Kvöldvakan stendur í klukkutíma og verður feikilegt fjör allan tímann!
Sólheimaskátar verða sérstakir heiðursgestir.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Fossbúar bjóða bæjarbúa velkomna á kvöldvöku í Sunnulækjarskóla.
Sólheimaskátar verða sérstakir heiðursgestir.
Jóna Björk Jónsdóttir sýnir akrílmálverk í Listagjánni frá 18. nóvember til 15. desember.
Sjá nánarTaktu þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International og skrifaðu undir áríðandi mál einstaklinga sem beittir eru alvarlegum órétti.
Sjá nánarFrá 5. - 31. desember gefst gestum tækifæri til að sjá sjaldgæfar prentaðar útgáfur úr Eiríkssafni, þar á meðal Guðbrandsbiblíu frá 1584.
Sjá nánar