Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Landslag, fólk og fuglar

  • 20.6.2020 - 31.7.2020, 14:00 - 17:00, Samkomuhúsið Staður

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka laugardaginn 20. júní kl. 14:00

Sýningin verður opin um helgar, til 12. júlí en lokað verður kosningahelgina 25.-29. júní.
Auk þess verður opið alla virka daga, þegar upplýsingamiðstöðin er opin milli kl. 13:00 - 17:00


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

29.11.2025 Selfosskirkja Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands

Sinfóníuhjómsveit Suðurlands heldur jólatónleika fyrir alla fjölskylduna í Selfosskirkju laugardaginn 29. nóvember.

Sjá nánar
 

30.11.2025 Garðstún Kveikt á jólatré Eyrbekkinga

Sunnudaginn 30. nóvember 2025 kl. 16 kveikjum við á jólatrénu á Eyrarbakka, dönsum í kringum það og syngjum jólalög með körlum klæddum rauðu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica