Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Landslag, fólk og fuglar

  • 20.6.2020 - 31.7.2020, 14:00 - 17:00, Samkomuhúsið Staður

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka laugardaginn 20. júní kl. 14:00

Sýningin verður opin um helgar, til 12. júlí en lokað verður kosningahelgina 25.-29. júní.
Auk þess verður opið alla virka daga, þegar upplýsingamiðstöðin er opin milli kl. 13:00 - 17:00


Viðburðadagatal

1.1.2021 - 31.1.2021 Listagjáin Listagjáin | Hafið

Nú stendur yfir sýning tveggja myndlistakvenna þeirra Katrínar Lilju Kristjánsdóttur og Margrétar Elfu í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica