Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Landslag, fólk og fuglar

  • 20.6.2020 - 31.7.2020, 14:00 - 17:00, Samkomuhúsið Staður

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka laugardaginn 20. júní kl. 14:00

Sýningin verður opin um helgar, til 12. júlí en lokað verður kosningahelgina 25.-29. júní.
Auk þess verður opið alla virka daga, þegar upplýsingamiðstöðin er opin milli kl. 13:00 - 17:00


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

3.12.2025 Selfosskirkja Jólatónleikar Jórukórsins

Miðvikudaginn 3.desember býður Jórukórinn Sunnlendinga velkomna á sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju kl 18:30 og 20:30. Þar gefst Sunnlendingum tækifæri á að njóta huggulegrar jólastundar í heimabyggð. Tónleikarnir eru uppskeruhátíð hauststarfs kórsins þar sem sunnlenskar konur eru í aðalhlutverki og kórkonur sýna afrakstur æfinga, textasmíða og lagaútsetninga kórs og kórstýru.

Sjá nánar
 

4.12.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Höfundaheimsókn | Bjarni M. Bjarnason

Fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Bjarni M. Bjarnason á Bókasafnið á Selfossi og spjallar við okkur um bókina Andlit.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica