Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


Leiðsögn með Ástu á Hafsjó - Oceanus

  • 21.8.2022, 16:00 - 17:00, Byggðasafn Árnesinga

21. ágúst verður Ásta Guðmundsdóttir sýningarstjóri með leiðsögn um sumarsýninguna Hafsjór – Oceanus.

Þessi einstaka listasýning teygir sig um öll húsakynni byggðasafnsins og umhverfi þess. 

Sýningin samanstendur af verkum þeirra 20 listamanna sem tóku þátt í samnefndri listahátíð fyrr í sumar. Listafólkið kom víða að, frá Nepal, Suður Kóreu, Þýskalandi, Spáni, Ítalíu, Mauritius, Indlandi, Litháen, Póllandi, Frakklandi og Íslandi. 

Allir unnu með sögu og menningu svæðisins sem skilaði sér í viðamikilli sýningu sem vekur forvitni og eftirtekt. Ásta færir gesti frekar inn í þann undraheim.

Frítt er á leiðsögnina sem hefst kl. 16 báða sunnudaganna. 

Verið velkomin


Viðburðadagatal

10.11.2023 - 31.12.2023 Listagjáin Myndbrot | Elfar Guðni Þorsteinsson

Úrval mynda úr smiðju Elfars Guðna verður til sýnis og sölu í Listagjánni, Bókasafni Árborgar, Austurvegi 2 frá föstudeginum 10. nóvember til og með 31. desember.

Sjá nánar
 

21.11.2023 - 17.12.2023 Bókasafn Árborgar, Selfoss Alþjóðleg herferð Amnesty International

Taktu þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International.

Sjá nánar
 

1.12.2023 - 15.12.2023 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sjóðurinn góði | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Sjóðurinn góði styrkir einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki fyrir nauðþurftum fyrir jólin.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica