Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Leikfélag Selfoss | Vor í Árborg 2025

  • 24.4.2025, 12:00 - 15:00, Litla Leikhúsið

Litla leikhúsið við Sigtún verður opið á Vor í Árborg. VORPASSI

Leikfélag Selfoss opnar Litla leikhúsið við Sigtún fyrir gesti og bíður upp á ljúfar móttökur og rjúkandi heitar vöfflur.

 


Viðburðadagatal

6.1.2026 Gesthús Þrettándagleði á Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði þriðjudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina í samvinnu við Sveitarfélagið Árborg. Að vanda verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20:00 að brennustæði á tjaldstæði Gesthúsa þar sem kveikt verður í þrettándabálkesti.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica