Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Lífssögur í Listagjánni

  • 11.6.2021 - 31.7.2021, Listagjáin

Samsýning þeirra Christine Gísladóttur, Gísla Sigurðssonar og Helgu R. Einarsdóttur

  • IMG_3538

Samsýningin varpar sýn í líf tveggja fjölskyldna sem fluttu á Selfoss á tímabilinu 1960 - 1970. 

  • IMG_3536
  • IMG_3539
  • IMG_3540

Verið kærlega velkomin!

Opið alla virka daga frá kl. 09:00 - 18:00, laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00


Viðburðadagatal

17.9.2025 - 15.10.2025 Sundhöll Selfoss Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica