Lífssögur í Listagjánni

  • 11.6.2021 - 31.7.2021, Listagjáin

Samsýning þeirra Christine Gísladóttur, Gísla Sigurðssonar og Helgu R. Einarsdóttur

  • IMG_3538

Samsýningin varpar sýn í líf tveggja fjölskyldna sem fluttu á Selfoss á tímabilinu 1960 - 1970. 

  • IMG_3536
  • IMG_3539
  • IMG_3540

Verið kærlega velkomin!

Opið alla virka daga frá kl. 09:00 - 18:00, laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00


Viðburðadagatal

IMG_3538

11.6.2021 - 31.7.2021 Listagjáin Lífssögur í Listagjánni

Samsýning þeirra Christine Gísladóttur, Gísla Sigurðssonar og Helgu R. Einarsdóttur

Sjá nánar
 

20.6.2021 - 15.9.2021 Byggðasafn Árnesinga Missir | Sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka

Persónulegir hlutir verða gjarnan dýrgripir eftirlifenda þegar ástvinur deyr. Þannig geyma látlausir hlutir líkt og pappírsbátur, herðasjal og sparibaukur oft mun dýpri sögu en virðist í fyrstu.

Sjá nánar
 

29.7.2021 - 1.8.2021 Selfoss Unglingalandsmót UMFÍ Selfossi

Unglingalandsmót UMFÍ hafa verið haldin frá árinu 1992. Þúsundir barna og fjölskyldur þeirra taka þátt á mótunum á hverju ári.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica