Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Listagjáin | Litagleði

  • 21.4.2021 - 31.5.2021, Listagjáin

Kolbrún Ásmundsdóttir, Kollakiss, sýnir verk sín í Listagjánni.

  • Litagledi-06

Kolbrún Ásmundsdóttir er uppalin í Reykjavík og bjó þar alla sína tíð. Hún flutti til Selfoss sumarið 2017.

Kolbrún útskrifast frá Fósturskóla Íslands 1986 og vann hlutastörf á leikskóla. Kolbrún á 3 uppkomin börn og 3 barnabörn. Sem barn ólst hún upp með skapandi föður sínum frá unga aldri,hann skar út dýr úr fiskbrjóski, límdi skeljar á rekavið útbjó lampa og margt fleira.



Listrænir hæfileikar hafa ávallt verið í huga hennar og fór hún fyrir alvöru að mála myndir fyrir ári síðan. Kolbrún var mikið náttúrubarn elskaði fjörur og drullubú, en einnig mikill fagurkeri. Hvað varðar heimilið sitt hún heldur úti Facebook síðu kollakiss og þar má sjá myndir eftir hana.

Verið kærlega velkomin!

Opið alla virka daga frá kl. 09:00 - 18:00, laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00


Viðburðadagatal

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 2.11.2025 Sveitarfélagið Árborg Menningarmánuðurinn október

Dagskrá menningarmánaðar í heild sinni 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica