Listasýning nemenda FSu í Listagjánni

  • 10.1.2020 - 30.1.2020, Austurvegi 2

Nemendur á þriðja þrepi í myndlist sýna í Listagjánni á Bókasafni Árborgar. 
Verkefnin eru unnin í módeláfanga á haustönn 2019 þar sem fengist er við teikningu og túlkun á mannslíkamanum.

Unnið er út frá skissum af lifandi módeli sem taka frá 5 mínútum upp í eina klukkustund. Um er að ræða vandaðar teikningar, krot og blindteikningar. Einnig er unnið undir áhrifum frá listasögunni, ýmsum tímabilum og landsvæðum, ýmsar aðferðir.

Sýningin er opin:
mánudag til föstudag kl. 09:00 - 19:00
laugardaga kl. 10:00 - 14:00

Sýningin stendur til 30. janúar 2020.

Viðburðadagatal

29.2.2020 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu næstkomandi laugardaga frá kl. 11:00 - 12:30.

Sjá nánar
 

7.3.2020 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu næstkomandi laugardaga frá kl. 11:00 - 12:30.

Sjá nánar
 

14.3.2020 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu næstkomandi laugardaga frá kl. 11:00 - 12:30.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica