Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


FRESTAÐ - Málþing um málefni leikskólanna í Árborg

  • 1.11.2021, 8:30 - 15:45, Hótel Selfoss

Vegna fjölgunar covid-19 smita í Sveitarfélaginu Árborg undanfarna daga hefur vinnuhópur um leikskólamál tekið ákvörðun um að fresta málþingi sem vera átti mánudaginn 1. nóvember. Ný dagsetning verður auglýst fljótlega. 

Á málþinginu verður boðið upp á fjölbreytt erindi frá aðilum sem koma að leikskólunum á einhvern hátt.

Allir áhugasamir eru hvattir til að taka þátt.

Skráning fer fram hér eigi síðar en fimmtudaginn 28. október

Erindi á málþinginu verða einnig í streymi, nánari upplýsingar um það koma síðar.

Dagskrá:

Kl. 08:30 Húsið opnar
Kl. 09:00 Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri setur þingið
Kl. 09:15 Haraldur Freyr Gíslason formaður FL flytur erindi
Kl. 09:30 Fulltrúi atvinnulífsins frá Atorku flytur erindi
Kl. 09:45 Fulltrúi foreldra flytur erindi
Kl. 10:00 Kaffihlé
Kl. 10:15 Umræðuhópar
Kl. 11:00 Sigríður Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur á HSu flytur erindi
Kl. 11:30 Helga Björk Ólafsdóttir leikskólastýra hjá Hjallastefnunni flytur erind
Kl. 12 - 13 Hádegisverður
Kl. 13:00 Svava Björg Mörk, lektor við HA, flytur erindi
Kl. 13:30 Kristín Karlsdóttir, dósent við HÍ og Sara Margrét Ólafsdóttir, dósent við HÍ flytja erindi
 Kl. 14:00  Umræðuhópar
Kl. 14:30 Kaffihlé
Kl. 14:45 Umræðuhópar
Kl. 15:30 Niðurstöður umræðuhópa kynntar
Kl. 15:45 Þingslit

Viðburðadagatal

15.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

15.11.2025 Íþróttahúsið Laugarvatni Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar
 

16.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica