Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Menningarganga eldri borgara | Eyrarbakki

  • 22.7.2021, 14:00 - 16:00, Byggðasafn Árnesinga

Gengið um Eyrarbakka undir leiðsögn Guðmundar Ármanns

  • Byggðasafn Árnesinga

Fimmtudaginn 22. júlí nk. verður þriðji hluti menningargöngu eldri borgara

Guðmundur Ármann verður með leiðsögn og segir frá búsetuárum sínum í Húsinu. Þá verður heimsótt ný aðstaða Byggðasafns Árnesinga þar sem Lýður Pálsson tekur á móti hópnum og segir frá.

Gangan hefst kl. 14 við Húsið á Eyrarbakka. Skráning er óþörf og gangan er ókeypis.

Kaffi og kleinur að göngu lokinni.


Viðburðadagatal

5.10.2025 - 2.11.2025 Byggðasafn Árnesinga Menningarmánuðurinn október á Byggðasafni Árnesinga

Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.

Sjá nánar
 

30.10.2025 - 3.11.2025 Draugasetrið Northern lights | Fantastic film festival

Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fishernum, gömlu menningarverstöðinni á Stokkseyri.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica