Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Menningarganga eldri borgara | Nýji miðbærinn

  • 16.8.2021, 15:00 - 17:00, Selfoss

Athugið breytt dagsetning - Mánudaginn 16. ágúst verður fjórði hluti menningargöngu eldri borgara. Nýji miðbær Selfoss heimsóttur.

Leó Árnason verður með leiðsögn um nýja miðbæinn á Selfossi. 

Fjallað verður um sögu fyrirmyndanna sem húsin eru reist eftir. Gangan mun enda á sýningu í kjallara Gamla Mjólkurbúsins.

Gangan hefst kl. 15:00 á Brúartorginu við tréið. Skráning er óþörf og gangan er ókeypis.

Kaffi og kleinur að göngu lokinni.

Midbaer01lang

Gangan verður farin með fyrirvara um gildandi fjöldatakmarkanir. 


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

14.12.2025 Gamla kartöflugeymslan á Eyrarbakka Jólajazz í Gömlu kartöflugeymslunni

Öll hjartanlega velkomin á hlýlega jólatónleika í Gömlu kartöflugeymslunni við Búðarstíg á Eyrarbakka þann 14.desember kl. 20:00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica