Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Menningarganga eldri borgara | Nýji miðbærinn

  • 16.8.2021, 15:00 - 17:00, Selfoss

Athugið breytt dagsetning - Mánudaginn 16. ágúst verður fjórði hluti menningargöngu eldri borgara. Nýji miðbær Selfoss heimsóttur.

Leó Árnason verður með leiðsögn um nýja miðbæinn á Selfossi. 

Fjallað verður um sögu fyrirmyndanna sem húsin eru reist eftir. Gangan mun enda á sýningu í kjallara Gamla Mjólkurbúsins.

Gangan hefst kl. 15:00 á Brúartorginu við tréið. Skráning er óþörf og gangan er ókeypis.

Kaffi og kleinur að göngu lokinni.

Midbaer01lang

Gangan verður farin með fyrirvara um gildandi fjöldatakmarkanir. 


Viðburðadagatal

17.9.2025 - 15.10.2025 Sundhöll Selfoss Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica