Menningarganga eldri borgara | Nýji miðbærinn

  • 16.8.2021, 15:00 - 17:00, Selfoss

Athugið breytt dagsetning - Mánudaginn 16. ágúst verður fjórði hluti menningargöngu eldri borgara. Nýji miðbær Selfoss heimsóttur.

Leó Árnason verður með leiðsögn um nýja miðbæinn á Selfossi. 

Fjallað verður um sögu fyrirmyndanna sem húsin eru reist eftir. Gangan mun enda á sýningu í kjallara Gamla Mjólkurbúsins.

Gangan hefst kl. 15:00 á Brúartorginu við tréið. Skráning er óþörf og gangan er ókeypis.

Kaffi og kleinur að göngu lokinni.

Midbaer01lang

Gangan verður farin með fyrirvara um gildandi fjöldatakmarkanir. 


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica