Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


MINECRAFT SMIÐJA 2025

  • 24.5.2025, 10:30 - 13:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Minecraft | Hönnun og landafræði fyrir börn á aldrinum 7 til 10 ára á Bókasafni Árborgar, Selfossi.

Laugardaginn 24. maí frá kl: 10:30 - 13:00 verður Minecraft smiðja á Bókasafni Árborgar, Selfossi

Nemendur læra um byggingarstíla, arkitektúr og hvernig á að færa byggingarnar sínar í Minecraft á hærra plan. 

Þar að auki er unnið á sérhönnuðum Íslandsheimi þar sem nemendur geta byggt hvar sem er á landinu

Tölvur og leiðbeinendur frá Skema.

Námskeiðið er ókeypis en takmarkað pláss og því er skráning nauðsynleg. 

Skráning á afgreidsla@arborg.is

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

16.6.2025 - 30.6.2025 Listagjáin Listagjáin | G. Gyða Halldórsdóttir

Sjötta einkasýning Gyðu verður frá 16. júní til 14. júlí í Listagjánni, Austurvegi 2.

Sjá nánar
 

20.6.2025 - 22.6.2025 Eyrarbakki Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2025

Sjá nánar um fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Jónsmessuhátíð Eyrarbakka.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica