Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


Myndlist 40-4 | febrúar

  • 1.2.2024 - 29.2.2024, Sandvíkursetur

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í febrúar.

Opnar vinnustofur eru fyrir alla 16 ára og eldri sem hafa áhuga á myndlist og vilja koma og mála eða teikna með öðrum. 

Þið takið ekki með ykkur teikniblokk, striga, liti eða hvað sem þið viljið vinna með og félagar úr MFÁ (Myndlistarfélagi Árnessýslu) taka vel á móti ykkur í Sandvíkursetri, við hlið Sundhallar Selfoss.

06. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
07. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Örnámskeið & opin vinnustofa
13. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
14. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Opin vinnustofa
20. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
21. febrúar miðvikudagur kl. 15:30 - 17:30 Opin vinnustofa - vatnslitun
27. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
30. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Opin vinnustofa

Örnámskeið 07. febrúar | Abstrakt með akríl og spaða

Efni á staðnum. Frír aðgangur | Kennari Davíð Art.

Lífið er allskonar | Sýningaropnun 17. febrúar

Samsýning á Restaurant Mika - nánar auglýst hjá Myndlistarfélagi Árnessýslu

Fylgist nánar með á Facebook síðu Myndlistarfélagi Árnessýslu

                           


Viðburðadagatal

26.1.2024 - 1.3.2024 Fræðsla og samvera | Fyrir mæður og verðandi mæður

Fræðslan er gjaldfrjáls og sérstaklega hugsuð fyrir mæður og verðandi mæður.

Sjá nánar
 

1.2.2024 - 29.2.2024 Sandvíkursetur Myndlist 40-4 | febrúar

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í febrúar.

Sjá nánar
 

19.2.2024 - 25.3.2024 Hefurðu lesið Meistarann og Margarítu?

Nú er tækifæri til að fara rólega í gegnum bókina og fá útskýringar og fróðleik um bakgrunn hennar og heildarmynd.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica