Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Myndlist 40-4 | febrúar

  • 1.2.2024 - 29.2.2024, Sandvíkursetur

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í febrúar.

Opnar vinnustofur eru fyrir alla 16 ára og eldri sem hafa áhuga á myndlist og vilja koma og mála eða teikna með öðrum. 

Þið takið ekki með ykkur teikniblokk, striga, liti eða hvað sem þið viljið vinna með og félagar úr MFÁ (Myndlistarfélagi Árnessýslu) taka vel á móti ykkur í Sandvíkursetri, við hlið Sundhallar Selfoss.

06. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
07. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Örnámskeið & opin vinnustofa
13. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
14. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Opin vinnustofa
20. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
21. febrúar miðvikudagur kl. 15:30 - 17:30 Opin vinnustofa - vatnslitun
27. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
30. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Opin vinnustofa

Örnámskeið 07. febrúar | Abstrakt með akríl og spaða

Efni á staðnum. Frír aðgangur | Kennari Davíð Art.

Lífið er allskonar | Sýningaropnun 17. febrúar

Samsýning á Restaurant Mika - nánar auglýst hjá Myndlistarfélagi Árnessýslu

Fylgist nánar með á Facebook síðu Myndlistarfélagi Árnessýslu

                           


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica