Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Myndlist 40-4 | febrúar

  • 1.2.2024 - 29.2.2024, Sandvíkursetur

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í febrúar.

Opnar vinnustofur eru fyrir alla 16 ára og eldri sem hafa áhuga á myndlist og vilja koma og mála eða teikna með öðrum. 

Þið takið ekki með ykkur teikniblokk, striga, liti eða hvað sem þið viljið vinna með og félagar úr MFÁ (Myndlistarfélagi Árnessýslu) taka vel á móti ykkur í Sandvíkursetri, við hlið Sundhallar Selfoss.

06. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
07. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Örnámskeið & opin vinnustofa
13. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
14. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Opin vinnustofa
20. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
21. febrúar miðvikudagur kl. 15:30 - 17:30 Opin vinnustofa - vatnslitun
27. febrúar þriðjudagur kl. 14:00 - 16:00 Opin vinnustofa
30. febrúar miðvikudagur kl. 19:30 - 21:30 Opin vinnustofa

Örnámskeið 07. febrúar | Abstrakt með akríl og spaða

Efni á staðnum. Frír aðgangur | Kennari Davíð Art.

Lífið er allskonar | Sýningaropnun 17. febrúar

Samsýning á Restaurant Mika - nánar auglýst hjá Myndlistarfélagi Árnessýslu

Fylgist nánar með á Facebook síðu Myndlistarfélagi Árnessýslu

                           


Viðburðadagatal

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

20.11.2025 Litla Garðbúðin Jólaljósakvöld í Litlu garðbúðinni

Austurvegur 21, kjallari (sami inngangur og Sjafnarblóm)

Sjá nánar
 

20.11.2025 - 23.11.2025 Sandvíkursetur Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica