Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Myndlistarfélag Árnessýslu | opin vinnustofa

  • 4.10.2023, 19:30 - 21:30, Myndlistarfélag Árnessýslu

Félagar úr Myndlistarfélagi Árnessýslu bjóða öllum á opna vinnustofu í Sandvíkursetri.

Opin vinnustofa og örnámskeið í blandaðri tæki

Minnum á vatnslitasýningu Myndlistarfélags Árnessýslu í Sundhöll Selfoss.



Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

24.12.2025 Hvítasunnukirkjan Selfossi Hátíðarsamkoma

Hátíðarsamkoma verður haldin kl. 16.30 á aðfangadag í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica