Opið hús í Stekkjaskóla
Fimmtudaginn 1. júní er öllum íbúum Árborgar boðið að skoða nýtt húsnæði Stekkjaskóla
Í tilefni vígsluathafnar Stekkjaskóla langar okkur að bjóða íbúum Árborgar, foreldrum og öðrum áhugasömum að koma og skoða skólann fimmtudaginn 1. júní kl. 14 - 16.
Nemendur og forráðamenn í tilvonandi 1. bekk eru boðnir sérstaklega velkomnir.
Öll velkomin!