Opið hús í Stekkjaskóla

  • 1.6.2023, 14:00 - 16:00, Stekkjaskóli

Fimmtudaginn 1. júní er öllum íbúum Árborgar boðið að skoða nýtt húsnæði Stekkjaskóla

Í tilefni vígsluathafnar Stekkjaskóla langar okkur að bjóða íbúum Árborgar, foreldrum og öðrum áhugasömum að koma og skoða skólann fimmtudaginn 1. júní kl. 14 - 16.

Nemendur og forráðamenn í tilvonandi 1. bekk eru boðnir sérstaklega velkomnir. 

Öll velkomin!


Viðburðadagatal

14.6.2023 13:00 - 15:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sumarlestur 2023

Í ár fögnum við því að 30 ár eru liðin frá fyrsta sumarlestrinum! 

Sjá nánar
 

21.6.2023 13:00 - 15:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sumarlestur 2023

Í ár fögnum við því að 30 ár eru liðin frá fyrsta sumarlestrinum! 

Sjá nánar
 

26.6.2023 17:00 - 19:00 Hótel Selfoss Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opins samráðsfundar á Hótel Selfoss. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica