Opið hús | Myndlistarfélag Árnesinga
Opið hús í vinnustofu Myndlistarfélags Árnesinga, Sandvíkursetur.
Komdu og skoðaðu vinnustofuna okkar í Sandvíkursetri. Athugið að gengið er inn sunnanmegin.
Heitt á könnunni og notalegt andrúmsloft.

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Opið hús í vinnustofu Myndlistarfélags Árnesinga, Sandvíkursetur.
Komdu og skoðaðu vinnustofuna okkar í Sandvíkursetri. Athugið að gengið er inn sunnanmegin.
Heitt á könnunni og notalegt andrúmsloft.

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.
Sjá nánar
Miðvikudaginn 3.desember býður Jórukórinn Sunnlendinga velkomna á sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju kl 18:30 og 20:30. Þar gefst Sunnlendingum tækifæri á að njóta huggulegrar jólastundar í heimabyggð. Tónleikarnir eru uppskeruhátíð hauststarfs kórsins þar sem sunnlenskar konur eru í aðalhlutverki og kórkonur sýna afrakstur æfinga, textasmíða og lagaútsetninga kórs og kórstýru.
Sjá nánar
Fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Bjarni M. Bjarnason á Bókasafnið á Selfossi og spjallar við okkur um bókina Andlit.
Sjá nánar