Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Opinn kynningarfundur | Suðurhálendið

  • 8.2.2023, 17:00 - 19:00, Hótel Selfoss

Opinn kynningarfundur svæðisskipulagsnefndar fyrir Suðurhálendið verður haldinn á Hótel Selfoss, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17:00 - 19:00

Þann 8. febrúar nk. kl. 17:00-19:00 verður haldinn opinn kynningarfundur til að kynna tillöguna. 

Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi, einnig verður fundinum streymt í beinni útsendingu á vefnum, linkur mun koma á vefinn (www.sass.is) þegar að nær dregur.

Að verkefninu standa eftirtalin sveitarfélög

Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur.
Auk þessara taka sveitarfélögin Flóahreppur og Árborg þátt í verkefninu.

Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis


Viðburðadagatal

2.10.2025 - 30.10.2025 Bókasafn Árborgar Stokkseyri Gömlu albúmin á Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum alla þriðjudaga og fimmtudaga í október.

Sjá nánar
 

5.10.2025 - 2.11.2025 Byggðasafn Árnesinga Menningarmánuðurinn október á Byggðasafni Árnesinga

Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.

Sjá nánar
 

15.10.2025 - 29.10.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sundsýning á Bókasafni Árborgar Selfossi

Þann 15.- og 29. okt verður farið yfir fyrstu ár Sunddeildar Umf. Selfoss og frumherja deildarinnar minnst.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica