Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Opinn kynningarfundur | Suðurhálendið

  • 8.2.2023, 17:00 - 19:00, Hótel Selfoss

Opinn kynningarfundur svæðisskipulagsnefndar fyrir Suðurhálendið verður haldinn á Hótel Selfoss, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17:00 - 19:00

Þann 8. febrúar nk. kl. 17:00-19:00 verður haldinn opinn kynningarfundur til að kynna tillöguna. 

Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi, einnig verður fundinum streymt í beinni útsendingu á vefnum, linkur mun koma á vefinn (www.sass.is) þegar að nær dregur.

Að verkefninu standa eftirtalin sveitarfélög

Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur.
Auk þessara taka sveitarfélögin Flóahreppur og Árborg þátt í verkefninu.

Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis


Viðburðadagatal

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

21.12.2025 Selfosskirkja Jólasöngstund í Selfosskirkju

Núverandi ásamt fyrrverandi söngvurum Selfosskirkju lofa fallegri kvöldstund og skemmtun 21. desember kl. 20.

Sjá nánar
 

24.12.2025 Hvítasunnukirkjan Selfossi Hátíðarsamkoma

Hátíðarsamkoma verður haldin kl. 16.30 á aðfangadag í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica