Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Opinn kynningarfundur | Suðurhálendið

  • 8.2.2023, 17:00 - 19:00, Hótel Selfoss

Opinn kynningarfundur svæðisskipulagsnefndar fyrir Suðurhálendið verður haldinn á Hótel Selfoss, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17:00 - 19:00

Þann 8. febrúar nk. kl. 17:00-19:00 verður haldinn opinn kynningarfundur til að kynna tillöguna. 

Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi, einnig verður fundinum streymt í beinni útsendingu á vefnum, linkur mun koma á vefinn (www.sass.is) þegar að nær dregur.

Að verkefninu standa eftirtalin sveitarfélög

Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur.
Auk þessara taka sveitarfélögin Flóahreppur og Árborg þátt í verkefninu.

Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis


Viðburðadagatal

14.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

16.5.2025 9:30 - 11:00 Barnaskólinn | Stokkseyri Barnabær | Uppskeruhátíð

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri býður til lokahátíðar Barnabæjar.

Sjá nánar
 

20.5.2025 19:00 - 21:00 Sviðið Listin að vera leiðinlegt foreldri

Ársæll Már Arnarson prófessor við Háskóla Íslands heldur fræðsluerindi fyrir foreldra og öll sem láta sig málið varða!

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica