Opinn kynningarfundur | Suðurhálendið

  • 8.2.2023, 17:00 - 19:00, Hótel Selfoss

Opinn kynningarfundur svæðisskipulagsnefndar fyrir Suðurhálendið verður haldinn á Hótel Selfoss, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17:00 - 19:00

Þann 8. febrúar nk. kl. 17:00-19:00 verður haldinn opinn kynningarfundur til að kynna tillöguna. 

Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi, einnig verður fundinum streymt í beinni útsendingu á vefnum, linkur mun koma á vefinn (www.sass.is) þegar að nær dregur.

Að verkefninu standa eftirtalin sveitarfélög

Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur.
Auk þessara taka sveitarfélögin Flóahreppur og Árborg þátt í verkefninu.

Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis


Viðburðadagatal

30.3.2023 - 10.4.2023 Sveitarfélagið Árborg Páskahefðir í Listagjánni

Sinn er siður í landi hverju segir máltækið og margt sem getur komið skemmtilega á óvart þegar betur er að gáð.

Sjá nánar
 

1.4.2023 15:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga Drengurinn, fjöllin og Húsið - Sýningaropnun

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Drengurinn, fjöllin og Húsið laugardaginn 01. apríl kl. 15:00 í borðstofu Hússins á Eyrarbakka.

Sjá nánar
 

6.4.2023 - 10.4.2023 Byggðasafn Árnesinga Páskaegg í lit - Skapað í smiðju

Yfir páskahelgina opnar litríkt eggjaverkstæði í fjárhúsinu á baklóð Hússins á Eyrarbakka.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica