Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Páskahefðir í Listagjánni

  • 30.3.2023 - 10.4.2023, Sveitarfélagið Árborg

Sinn er siður í landi hverju segir máltækið og margt sem getur komið skemmtilega á óvart þegar betur er að gáð.

Páskasýning Listagjánna 2023 er samvinnuverkefni Menningar- og upplýsingadeildar Árborgar, fjölmenningarteymis sveitarfélagsins, leikskólanna Álfheima, Árbæjar, Hulduheima og Jötunheima og frístundaheimilanna Bifrastar í Vallaskóla og Hóla í Sunnulækjarskóla.

Nemendur veltu fyrir sér páskahefðum ólíkra landa og völdu sér svo leiðir til að miðla áhugaverðum fróðleik til gesta Páskasýningarinnar.
Sýning leikskólanna er á Norðurgangi í Sundhöll Selfoss og sýning frístundar í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, Selfossi.  


Viðburðadagatal

14.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

16.5.2025 9:30 - 11:00 Barnaskólinn | Stokkseyri Barnabær | Uppskeruhátíð

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri býður til lokahátíðar Barnabæjar.

Sjá nánar
 

20.5.2025 19:00 - 21:00 Sviðið Listin að vera leiðinlegt foreldri

Ársæll Már Arnarson prófessor við Háskóla Íslands heldur fræðsluerindi fyrir foreldra og öll sem láta sig málið varða!

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica