Pólskt Bíókvöld | TWARZ (MUG)

  • 13.10.2021, 20:00 - 22:00, Bíóhúsið

Sem hluti af menningarmánuðinum október verður boðið upp á verðlaunaðan farsa.

Twarz (Mug) er stórskemmtilegur og kaldhæðnislegur farsi sem tekst á við núverandi stöðu Póllands, myndin er jafnframt afrek handritshöfundarins og leikstjórans Małgorzata Szumowska, en hún er ein af hæfileikaríkustu kvikmyndagerðarmönnum Póllands og er meðal annars er þekkt fyrir fyrri kvikmyndir sínar Body og Elles. Kvikmyndin hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2018.

Hér er hægt að nálgast miða hjá Bíóhúsinu, Selfossi 

Myndin verður sýnd með íslenskum texta. Aðgangur er ókeypis. 


Viðburðadagatal

13.6.2022 - 31.8.2022 Sveitarfélagið Árborg Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg | Finna póstkassann 2022

Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

Sjá nánar
 

21.8.2022 16:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga Leiðsögn með Ástu á Hafsjó - Oceanus

21. ágúst verður Ásta Guðmundsdóttir sýningarstjóri með leiðsögn um sumarsýninguna Hafsjór – Oceanus.

Sjá nánar
 

10.9.2022 - 11.9.2022 Sveitarfélagið Árborg KIA Gullhringurinn 2022

- ATH breytt dagsetning - Sjáumst í KIA Gullhringnum, 10. og 11. september. Vegalengdir fyrir alla hjólara og rafmagnshjólarar velkomnir. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica