Pólskt Bíókvöld | TWARZ (MUG)

  • 13.10.2021, 20:00 - 22:00, Bíóhúsið

Sem hluti af menningarmánuðinum október verður boðið upp á verðlaunaðan farsa.

Twarz (Mug) er stórskemmtilegur og kaldhæðnislegur farsi sem tekst á við núverandi stöðu Póllands, myndin er jafnframt afrek handritshöfundarins og leikstjórans Małgorzata Szumowska, en hún er ein af hæfileikaríkustu kvikmyndagerðarmönnum Póllands og er meðal annars er þekkt fyrir fyrri kvikmyndir sínar Body og Elles. Kvikmyndin hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2018.

Hér er hægt að nálgast miða hjá Bíóhúsinu, Selfossi 

Myndin verður sýnd með íslenskum texta. Aðgangur er ókeypis. 


Viðburðadagatal

4.10.2021 - 31.10.2021 Listagjáin Málverkasýning | Listagjáin

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar í menningarmánuðinum október.

Sjá nánar
 

4.10.2021 - 31.10.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Listasýning Sólheima | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Leirlistaverk, vatnslitamyndir og þæfð ullarverk prýða bókasafn sveitarfélagsins á Selfossi í menningarmánuðinum.

Sjá nánar
 
IMG_4582

14.10.2021 - 31.10.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Myrkradagar á Bókasafninu

Það er forn siður að halda hátíðir í vetrarbyrjun til að þakka fyrir uppskeru sumarsins og taka á móti myrkrinu og kuldanum.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica