Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Pólskt Bíókvöld | TWARZ (MUG)

  • 13.10.2021, 20:00 - 22:00, Bíóhúsið

Sem hluti af menningarmánuðinum október verður boðið upp á verðlaunaðan farsa.

Twarz (Mug) er stórskemmtilegur og kaldhæðnislegur farsi sem tekst á við núverandi stöðu Póllands, myndin er jafnframt afrek handritshöfundarins og leikstjórans Małgorzata Szumowska, en hún er ein af hæfileikaríkustu kvikmyndagerðarmönnum Póllands og er meðal annars er þekkt fyrir fyrri kvikmyndir sínar Body og Elles. Kvikmyndin hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2018.

Hér er hægt að nálgast miða hjá Bíóhúsinu, Selfossi 

Myndin verður sýnd með íslenskum texta. Aðgangur er ókeypis. 


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

19.1.2026 - 19.2.2026 Sundhöll Selfoss Jói Fel í Sundhöll Selfoss

Myndlistarsýning Jóa Fel stendur yfir frá 19. janúar - 19. febrúar.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica