Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Prjónaklúbbur fyrir ungt fólk

  • 20.1.2025, 19:30 - 21:30, Pakkhúsið
  • 27.1.2025, 19:30 - 21:30, Pakkhúsið

Prjónaklúbbur með Mona og Wiebke fyrir ungt fólk í Pakkhúsinu.

Nýi prjónaklúbburinn okkar er fyrir alla

  • byrjendur sem og lengra komna 
  • sem langar að hittast 
  • spjalla 
  • fá ráð eða aðstoð og deila hugmyndum!

Alla mánudaga kl. 19:30 - 21:30 í Pakkhúsinu

Hlökkum til að sjá þig! 


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

19.1.2026 - 19.2.2026 Sundhöll Selfoss Jói Fel í Sundhöll Selfoss

Myndlistarsýning Jóa Fel stendur yfir frá 19. janúar - 19. febrúar.

Sjá nánar
 

22.1.2026 Bókasafn Árborgar, Selfoss Janoir - Glæpasagnakvöld

Bókasafn Árborgar Selfossi í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag standa fyrir glæpasagnakvöldi fimmtudaginn 22. janúar kl. 19:30.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica