Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Ratleikur Fossbúa | Fyrir börnin

  • 15.10.2020 - 25.10.2020, Sveitarfélagið Árborg

Ratleikur - fyrir börnin er 800m göngutúr um Selfoss. Spurningar fyrir yngstu kynslóðina.

Ratleikurinn opnar fimmtudaginn 15. október kl 10:00.Fossbuar-selfossi

Allir sem taka þátt og skila inn niðurstöðum eru í pottinum.
Verðlaun dregin út mánudaginn 26. október.

https://actionbound.com/bound/fossbuar-menning-arborg-bornin

Fyrir-bornin


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

3.12.2025 Selfosskirkja Jólatónleikar Jórukórsins

Miðvikudaginn 3.desember býður Jórukórinn Sunnlendinga velkomna á sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju kl 18:30 og 20:30. Þar gefst Sunnlendingum tækifæri á að njóta huggulegrar jólastundar í heimabyggð. Tónleikarnir eru uppskeruhátíð hauststarfs kórsins þar sem sunnlenskar konur eru í aðalhlutverki og kórkonur sýna afrakstur æfinga, textasmíða og lagaútsetninga kórs og kórstýru.

Sjá nánar
 

6.12.2025 Hallskot Jólaævintýri í Hallskoti

Þann 6. desember, klukkan 17:00, breytist Hallskot í lifandi jólaævintýraheim þar sem börn og fjölskyldur fá að upplifa töfrandi ferðalag í gegnum upplýstan skóg.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica