Sellóhópur og vinir spila á Hrekkjavöku | Bókasafn Árborgar, Selfossi
Í tilefni Hrekkjavöku halda strengjanemendur frá Tónlistarskóla Árnesinga tónleika á Bókasafni Árborgar, Selfossi.
Með þeim verða kennararnir Guðmundur Kristmundsson á víólu og Uelle Hahndorf á selló. Meðleikari á píanó verður Ester Ólafsdóttir.
Áheyrendur mega gjarnan koma í hrekkjavökubúningum!