Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skákkennsla grunnskólabarna

  • 20.9.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 27.9.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 4.10.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 11.10.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 18.10.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 25.10.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 1.11.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 8.11.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 15.11.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 22.11.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi

Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

  • Skákkennsla grunnskólabarna

Þetta verða 10 skipti eða einu sinni í viku, á sunnudögum frá kl. 11:00 - 12:30 og kostar allt námskeiðið 5000 kr.
Varðandi frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við Aldísi í síma 894 1275 eða sendið tölvupóst á netfangið  fischersetur@gmail.com   

Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur yfirumsjón með kennslunni.

Fischersetrið á Selfossi.


Viðburðadagatal

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

30.11.2025 Garðstún Kveikt á jólatré Eyrbekkinga

Sunnudaginn 30. nóvember 2025 kveikjum við á jólatrénu á Eyrarbakka, dönsum í kringum það og syngjum jólalög með körlum klæddum rauðu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica