Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skákkennsla grunnskólabarna

  • 20.9.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 27.9.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 4.10.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 11.10.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 18.10.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 25.10.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 1.11.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 8.11.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 15.11.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 22.11.2020, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi

Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

  • Skákkennsla grunnskólabarna

Þetta verða 10 skipti eða einu sinni í viku, á sunnudögum frá kl. 11:00 - 12:30 og kostar allt námskeiðið 5000 kr.
Varðandi frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við Aldísi í síma 894 1275 eða sendið tölvupóst á netfangið  fischersetur@gmail.com   

Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur yfirumsjón með kennslunni.

Fischersetrið á Selfossi.


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 Hallskot Jólaævintýri í Hallskoti

Þann 6. desember, klukkan 17:00, breytist Hallskot í lifandi jólaævintýraheim þar sem börn og fjölskyldur fá að upplifa töfrandi ferðalag í gegnum upplýstan skóg.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica