Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skákkennsla grunnskólakrakka

  • 14.2.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 21.2.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 28.2.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 7.3.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 14.3.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 21.3.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 28.3.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 4.4.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.

Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur yfirumsjón með kennslunni. 

Þetta verða 8 skipti eða einu sinni í viku og þá á sunnudögum frá 11:00 – 12:30 og kostar allt námsskeiðið 4000 kr.

Varðandi frekari upplýsingar þá vinsamlegast hringið í síma 894 1275 eða sendið tölvupóst á netfangið fischersetur@gmail.com

Fischersetrið á Selfossi


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

24.12.2025 Hvítasunnukirkjan Selfossi Hátíðarsamkoma

Hátíðarsamkoma verður haldin kl. 16.30 á aðfangadag í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica