Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skákkennsla grunnskólakrakka

  • 14.2.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 21.2.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 28.2.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 7.3.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 14.3.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 21.3.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 28.3.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 4.4.2021, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.

Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur yfirumsjón með kennslunni. 

Þetta verða 8 skipti eða einu sinni í viku og þá á sunnudögum frá 11:00 – 12:30 og kostar allt námsskeiðið 4000 kr.

Varðandi frekari upplýsingar þá vinsamlegast hringið í síma 894 1275 eða sendið tölvupóst á netfangið fischersetur@gmail.com

Fischersetrið á Selfossi


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

8.5.2024 18:00 - 19:00 Hópshlaupið 2024

Mæting við Steinskot rétt fyrir klukkan 18:30 og hlaupið hefst þegar allir hafa verið skráðir. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica