Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skákkennsla Skákfélags Selfoss og nágrennis

  • 5.2.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 12.2.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 19.2.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 26.2.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 5.3.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 12.3.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 19.3.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi

Laugardaginn 05. febrúar hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á Selfossi

Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Oddgeir Ágúst Ottesen og Ingimundur Sigurmundsson hjá Skákfélagi Selfoss og nágrennis sjá um kennsluna. Þetta verða 8 skipti eða einu sinni í viku, á laugardögum frá 11:00 - 12:30 og kostar allt námsskeiðið 4.000 kr.

Varðandi frekari upplýsingar þá vinsamlegast hringið í síma 894 1275 eða sendið tölvupóst á netfangið fischersetur@gmail.com

Fischersetrið á Selfossi


Viðburðadagatal

17.9.2025 - 15.10.2025 Sundhöll Selfoss Möndlað með módernisma | Nemendasýning FSu í Sundhöll Selfoss

Myndlistarnemar við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sett upp fjölbreytta sýningu í Sundhöll Selfoss. Um er að ræða allra stærstu sýningu sem nemendur skólans hafa sett upp í opinberu rými. Sú ber yfirskriftina Möndlað með módernisma enda helsta viðfangsefni hennar listastefnur á tímabilinu 1850-1930 en á því skeiði, og reyndar fram eftir 20. öldinni, átti sér stað margþætt þróun í listsköpun.  

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica