Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skákkennsla Skákfélags Selfoss og nágrennis

  • 5.2.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 12.2.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 19.2.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 26.2.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 5.3.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 12.3.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi
  • 19.3.2022, 11:00 - 12:30, Fischersetrið á Selfossi

Laugardaginn 05. febrúar hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á Selfossi

Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Oddgeir Ágúst Ottesen og Ingimundur Sigurmundsson hjá Skákfélagi Selfoss og nágrennis sjá um kennsluna. Þetta verða 8 skipti eða einu sinni í viku, á laugardögum frá 11:00 - 12:30 og kostar allt námsskeiðið 4.000 kr.

Varðandi frekari upplýsingar þá vinsamlegast hringið í síma 894 1275 eða sendið tölvupóst á netfangið fischersetur@gmail.com

Fischersetrið á Selfossi


Viðburðadagatal

15.8.2025 - 15.9.2025 Listagjáin Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Sundhöll Selfoss Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica