Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Stefnumót menningarheima í Litla leikhúsinu við Sigtún

  • 28.10.2023, 14:00 - 16:00, Litla Leikhúsið

Leikfélag Selfoss vill bjóða fólki af erlendum uppruna í Árborg og nágrenni á óformlegt stefnumót (english below / polski ponizej)

Leikfélag Selfoss vill bjóða fólki af erlendum uppruna í Árborg og nágrenni á óformlegt stefnumót í Litla leikhúsinu við Sigtún til að kanna fleti á aðkomu þeirra að leikhúslífi á Selfossi.
Komdu við í spjall og skemmtilegar æfingar.

Leikfélag Selfoss would like to welcome newcomers in Árborg and neighboring provinces to an informal gathering in the Little theater, Sigtún 1 in Selfoss to explore their participation in the Selfoss amateur theater scene. 
If you are interested in the theater, please drop by and have a chat or participate in some fun activities with us.

Zespół Teatralny Selfoss (Leikfélag Selfoss) pragnie zaprosić osoby o wielokulturowym pochodzeniu z Árborg i sąsiednich gmin na nieformalne spotkanie w Małym teatrze (Litla leikhúsið) na ulicy Sigtún 1 w Selfoss 28. października 2023 w godz. 14 - 16 

Celem spotkania jest rozmowa o uczestnictwie w amatorskiej scenie teatralnej Selfoss.Jeśli jesteś zainteresowany/a teatrem, zapraszamy do udziału w dyskusji i ciekawych zajęciach.


Viðburðadagatal

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

24.12.2025 Hvítasunnukirkjan Selfossi Hátíðarsamkoma

Hátíðarsamkoma verður haldin kl. 16.30 á aðfangadag í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi

Sjá nánar
 

28.12.2025 Samkomuhúsið Staður Jólaball Kvenfélags Eyrarbakka

Verður haldið á Stað þann 28. desember 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica