Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Stefnumót menningarheima í Litla leikhúsinu við Sigtún

  • 28.10.2023, 14:00 - 16:00, Litla Leikhúsið

Leikfélag Selfoss vill bjóða fólki af erlendum uppruna í Árborg og nágrenni á óformlegt stefnumót (english below / polski ponizej)

Leikfélag Selfoss vill bjóða fólki af erlendum uppruna í Árborg og nágrenni á óformlegt stefnumót í Litla leikhúsinu við Sigtún til að kanna fleti á aðkomu þeirra að leikhúslífi á Selfossi.
Komdu við í spjall og skemmtilegar æfingar.

Leikfélag Selfoss would like to welcome newcomers in Árborg and neighboring provinces to an informal gathering in the Little theater, Sigtún 1 in Selfoss to explore their participation in the Selfoss amateur theater scene. 
If you are interested in the theater, please drop by and have a chat or participate in some fun activities with us.

Zespół Teatralny Selfoss (Leikfélag Selfoss) pragnie zaprosić osoby o wielokulturowym pochodzeniu z Árborg i sąsiednich gmin na nieformalne spotkanie w Małym teatrze (Litla leikhúsið) na ulicy Sigtún 1 w Selfoss 28. października 2023 w godz. 14 - 16 

Celem spotkania jest rozmowa o uczestnictwie w amatorskiej scenie teatralnej Selfoss.Jeśli jesteś zainteresowany/a teatrem, zapraszamy do udziału w dyskusji i ciekawych zajęciach.


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

16.7.2024 - 16.9.2024 Listagjáin Kristjana sýnir í Listagjánni

Kristjana Gunnarsdóttir hefur opnað sýningu í Listagjánni á Selfossi. Sýningin er opin á opnunartíma Bókasafnsins og stendur til 16. september. 

Sjá nánar
 

27.7.2024 10:00 - 16:00 Sumarmarkaður á Selfossi 2024

Í sumar, alla laugardaga, verður haldinn útimarkaður í Tryggvagarði á Selfossi frá kl. 10:00 til 16:00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica