Stefnumót við Múlatorg | Sumar 2020

  • 25.7.2020, 11:00 - 17:00, Múlatorg

Sumarhátíð Sumarhússins og garðsins. Lifandi tónlist, fræðsla, listasýning, markaður með garðyrkjuvörum, handverki og listmunum í garðinum og nágrenni hans

DAGSKRÁ

ARCTIC HEART - HJARTA NORÐURSINS | Samsýning hollensku listakonunnar Möru Liem og Páls Jökuls Péturssonar landslagsljósmyndara
TANGÓSVEIFLA | Svanlaug Jóhannesdóttir syngur argentískar tangóballöður undir harmonikkuleik Margrétar Arnardóttur
TÓNLIST | Linus Orri Cederborg Gunnarsson skemmtir gestum með söng og hljóðfæraleik

FRÆÐSLA

BÝFLUGNARÆKT | Svala Sigurgeirsdóttir líffræðingur kynnir býflugnarækt á Íslandi. Gestir fá að snerta vaxplöntur og smakka spunkunýtt Kirkjuvegshunang.
LÓÐRÉTTUR GRÓÐURVEGGUR | Auður Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins fræðir gesti um gerð lóðréttra gróðurveggja
FEGURÐIN Í FJÖLÆRUM BLÓMJURTUM | Embla Heiðmarsdóttir ráðgjafi í fjölæringum fræðir gesti um fjölærar blómplöntur
FUGLAFÉLAGIÐ | Ragnar Sigurjónsson verður með kynningu á fuglum
HEIÐURSGESTIR | Hafsteinn Hafliðason og Helga Torberg 

 

  • Sumar-2020-mynd-02
  • Sumar_2020_banner-1-web

 


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica