Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Stefnumót við Múlatorg | Sumar 2020

  • 25.7.2020, 11:00 - 17:00, Múlatorg

Sumarhátíð Sumarhússins og garðsins. Lifandi tónlist, fræðsla, listasýning, markaður með garðyrkjuvörum, handverki og listmunum í garðinum og nágrenni hans

DAGSKRÁ

ARCTIC HEART - HJARTA NORÐURSINS | Samsýning hollensku listakonunnar Möru Liem og Páls Jökuls Péturssonar landslagsljósmyndara
TANGÓSVEIFLA | Svanlaug Jóhannesdóttir syngur argentískar tangóballöður undir harmonikkuleik Margrétar Arnardóttur
TÓNLIST | Linus Orri Cederborg Gunnarsson skemmtir gestum með söng og hljóðfæraleik

FRÆÐSLA

BÝFLUGNARÆKT | Svala Sigurgeirsdóttir líffræðingur kynnir býflugnarækt á Íslandi. Gestir fá að snerta vaxplöntur og smakka spunkunýtt Kirkjuvegshunang.
LÓÐRÉTTUR GRÓÐURVEGGUR | Auður Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins fræðir gesti um gerð lóðréttra gróðurveggja
FEGURÐIN Í FJÖLÆRUM BLÓMJURTUM | Embla Heiðmarsdóttir ráðgjafi í fjölæringum fræðir gesti um fjölærar blómplöntur
FUGLAFÉLAGIÐ | Ragnar Sigurjónsson verður með kynningu á fuglum
HEIÐURSGESTIR | Hafsteinn Hafliðason og Helga Torberg 

 

  • Sumar-2020-mynd-02
  • Sumar_2020_banner-1-web

 


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

22.1.2026 Bókasafn Árborgar, Selfoss Janoir - Glæpasagnakvöld

Bókasafn Árborgar Selfossi í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag standa fyrir glæpasagnakvöldi fimmtudaginn 22. janúar kl. 19:30.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica