Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Stefnumót við Múlatorg | Sumar 2020

  • 25.7.2020, 11:00 - 17:00, Múlatorg

Sumarhátíð Sumarhússins og garðsins. Lifandi tónlist, fræðsla, listasýning, markaður með garðyrkjuvörum, handverki og listmunum í garðinum og nágrenni hans

DAGSKRÁ

ARCTIC HEART - HJARTA NORÐURSINS | Samsýning hollensku listakonunnar Möru Liem og Páls Jökuls Péturssonar landslagsljósmyndara
TANGÓSVEIFLA | Svanlaug Jóhannesdóttir syngur argentískar tangóballöður undir harmonikkuleik Margrétar Arnardóttur
TÓNLIST | Linus Orri Cederborg Gunnarsson skemmtir gestum með söng og hljóðfæraleik

FRÆÐSLA

BÝFLUGNARÆKT | Svala Sigurgeirsdóttir líffræðingur kynnir býflugnarækt á Íslandi. Gestir fá að snerta vaxplöntur og smakka spunkunýtt Kirkjuvegshunang.
LÓÐRÉTTUR GRÓÐURVEGGUR | Auður Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins fræðir gesti um gerð lóðréttra gróðurveggja
FEGURÐIN Í FJÖLÆRUM BLÓMJURTUM | Embla Heiðmarsdóttir ráðgjafi í fjölæringum fræðir gesti um fjölærar blómplöntur
FUGLAFÉLAGIÐ | Ragnar Sigurjónsson verður með kynningu á fuglum
HEIÐURSGESTIR | Hafsteinn Hafliðason og Helga Torberg 

 

  • Sumar-2020-mynd-02
  • Sumar_2020_banner-1-web

 


Viðburðadagatal

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

20.11.2025 - 23.11.2025 Sandvíkursetur Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.

Sjá nánar
 

23.11.2025 Íþróttahúsið á Stokkseyri Jólabingó

10.bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður með fjáröflunarbingó sunnudaginn 23. nóvember kl. 17.00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica