Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Viðburðadagatal

1.10.2020 - 30.11.2020 Listagjáin Listagjáin | Gunnar Gränz

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, október - nóvember 2020.

Sjá nánar
 

1.10.2020 21:00 - 22:00 Sundhöll Selfoss Fimmtudagstónar í Sundhöll Selfoss

Menningarmánuðurinn október | Kvöldtónleikar við sundlaugarbakkann í Sundhöll Selfoss

Sjá nánar
 

2.10.2020 15:00 - 17:00 Sundhöll Selfoss Listasmiðja með Davíð Art

Starfrækt verður Listasmiðja fyrir börn og unglinga við Sundhöll Selfoss í menningarmánuðinum. Leiðbeinandi: Davíð Art

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica