Sumar á Selfossi

  • 6.8.2020 - 9.8.2020, Selfoss

Sumar á Selfossi fer fram aðra helgina í ágúst ár hvert, frá fimmtudegi til sunnudags. Laugardagurinn hefst með morgunverðarhlaðborði í stóra tjaldinu í miðbæjargarðinum á Selfossi.

Fjölbreytt dagskrá verður í gangi allan daginn sem endar á sléttusöng, flugeldasýningu og balli um kvöldið.

Stór hluti af Sumar á Selfossi eru hverfaskreytingarnar en þær hafa aukist jafnt og þétt sl. ár enda til mikils að vinna fyrir best skreyttu götuna og hefur heyrst að margar götur haldi reglulega fundi frá því árinu áður til að undirbúa skreytingarnar. Hverfalitirnir eru eins hvert ár.

  • Sumar-a-Selfossi-2018-20

Viðburðadagatal

20.6.2020 - 31.7.2020 14:00 - 17:00 Samkomuhúsið Staður Landslag, fólk og fuglar

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka laugardaginn 20. júní kl. 14:00

Sjá nánar
 
160104132919-2

3.7.2020 - 26.7.2020 Gallery Stokkur Heima - Ljósmyndasýning | Hanna Siv Bjarnardóttir

Hanna Siv Bjarnardóttir heimsótti nokkra af eldri íbúum Stokkseyrar. Í stuttri heimsókn er hægt að komast að ýmsu um manneskjuna sem þar býr en heimilið endurspeglar persónuleika og sögu fólks.

Sjá nánar
 

6.8.2020 - 9.8.2020 Selfoss Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi fer fram aðra helgina í ágúst ár hvert, frá fimmtudegi til sunnudags. Laugardagurinn hefst með morgunverðarhlaðborði í stóra tjaldinu í miðbæjargarðinum á Selfossi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica