Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sumarsmellur á Selfossi

  • 4.7.2020, 14:00 - 17:00, Sumarhúsið og garðurinn

Hjartanlega velkomin á fjörlegan sumarmarkað Sumarhússins og garðsins í lystigarðinum við Fossheiði 1.

  • Markadur_IMG_3150

Í lystigarðinum hjá Sumarhúsinu og garðinum að Fossheiði 1 standa þau Auður I. Ottersen og Páll Jökull Pétursson fyrir fjörlegum sumarmarkaði þar sem til sölu verður grænmeti, fjölærar jurtir, blómplöntur, blómaker frá Steinasteini og gróðurhús í fullri stærð! 

Laugardaginn 4. júlí er fjórði markaðurinn á þessu sumri og verður boðið uppá tangósveiflu. Svanlaug Jóhannesdóttir flytur argentískar tangóballöður undir harmonikkuleik Margrétar Arnardóttur kl 14:30. Screen-Shot-2020-06-29-at-17.07.18

Markaðurinn er opinn frá kl. 14:00 - 17:00

  • _MG_6067
  • Steinasteinn_ker_APC_0105
  • _MG_6087

Gestgjafar á markaðnum verða að þessu sinni, auk Auðar og Páls Jökuls, garðyrkjufræðingarnir Helga Thorberg og Petra Stefánsdóttir.


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica