Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sumarsmellur á Selfossi

  • 4.7.2020, 14:00 - 17:00, Sumarhúsið og garðurinn

Hjartanlega velkomin á fjörlegan sumarmarkað Sumarhússins og garðsins í lystigarðinum við Fossheiði 1.

  • Markadur_IMG_3150

Í lystigarðinum hjá Sumarhúsinu og garðinum að Fossheiði 1 standa þau Auður I. Ottersen og Páll Jökull Pétursson fyrir fjörlegum sumarmarkaði þar sem til sölu verður grænmeti, fjölærar jurtir, blómplöntur, blómaker frá Steinasteini og gróðurhús í fullri stærð! 

Laugardaginn 4. júlí er fjórði markaðurinn á þessu sumri og verður boðið uppá tangósveiflu. Svanlaug Jóhannesdóttir flytur argentískar tangóballöður undir harmonikkuleik Margrétar Arnardóttur kl 14:30. Screen-Shot-2020-06-29-at-17.07.18

Markaðurinn er opinn frá kl. 14:00 - 17:00

  • _MG_6067
  • Steinasteinn_ker_APC_0105
  • _MG_6087

Gestgjafar á markaðnum verða að þessu sinni, auk Auðar og Páls Jökuls, garðyrkjufræðingarnir Helga Thorberg og Petra Stefánsdóttir.


Viðburðadagatal

31.12.2025 Sveitarfélagið Árborg Áramótabrennur 2025

Áramótabrennur og flugeldasýningar áramótin 2025

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica