Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Teikning er eðlileg | Listasmiðja með Michelle Bird

  • 30.4.2025, 16:30 - 17:30, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Miðvikudaginn 30. apríl verður Michelle Bird með listasmiðju á Bókasafni Árborgar, Selfossi. Ókeypis og fyrir alla aldurshópa.

Vertu með og æfðu þig í að teikna með listakonunni Michelle Bird

Michelle er með sýningu í Listagjánni, Bókasafni Árborgar, út apríl. Michelle hefur mikla reynslu af teikna og mála og vill með listasmiðjunni sýna hve auðvelt og skemmtilegt það er að teikna. Teikning er dásamleg leið til að tjá hugmyndir, drauma eða heiminn í kringum okkur. 

Allir aldurshópar eru velkomnir

Athugið að það þarf að skrá sig á litasmiðjuna, þar sem hámark þátttaenda eru 10.
Þátttakendur skrá sig með því að senda póst á afgreidsla@arborg.is

Michelle Bird starfar í Gallerí Listaseli og er með myndlistarstofu á Fljótshólum í Flóahreppi.

michellebird.com | couragecreativityiceland.com

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

1.5.2025 15:00 - 16:00 Vallaskóli Burtu með fordóma | Fjölskyldutónleikar 1. maí

Fimmtudaginn 1. maí mun Sinfóníuhljómsveit Suðurlands standa fyrir fjölskyldutónleikum í Vallaskóla undir yfirskriftinni Burtu með fordóma.

Sjá nánar
 

1.5.2025 20:00 - 22:00 Rauða húsið Stöndum saman | Leikfélag Eyrarbakka

Leikfélagið á Eyrarbakka kynnir með stolti söng- og gleðileikinn Stöndum saman. Frumsýning 10. apríl kl. 20:00.

Sjá nánar
 

2.5.2025 19:00 - 21:00 Iða íþróttahús Sinfóníuhljómsveit Íslands á Selfossi

Sinfóníuhljómsveit Íslands er það mikið kappsmál að allir landsmenn fái notið tónleika hennar og nú er ferðinni heitið á Suðurland.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica