Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


ÞARAR II "Olía á striga" | Málverkasýning

  • 21.6.2025, 13:00 - 17:00, Eyrarbakki

ÞARAR II "Olía á striga" er málverkasýning Ástu Vilhelmínu Guðmundsdóttur í tilefni Jónsmessuhátíðar á Eyrarbakka 2025.

 Ásta sýnir aðallega stór olíumálverk sem hún hefur unnið á Eyrarbakka síðastliðin ár

Sýningin er upphafið af OCEANUS Hafsjó í ár, sem er alþjóðleg listahátíð sem haldin hefur verið á Eyrarbakka undanfarin 3 ár. Í ár heitir hátíðin "Báruvottur".

Staður | Bláa Skemman á horni Túngötu og Bakarísstígs á Eyrarbakka
Stund | kl. 13.00 - 17.00, 21 júní 2025
Tilefni | Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka

Öll eru hjartanlega velkomin að líta við. Sýningin verður síðan opin samkvæmt samkomulagi

www.astaclothes.com
www.oceanushafsjor.com


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

20.6.2025 - 4.7.2025 Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra 2025

Sumarbúðir ÍF verða haldnar í 40. sinn í sumar þar sem við höldum áfram frábærri stemningu og skemmtun á Laugarvatni. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica