Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Tónleikar í Sundhöll Selfoss

  • 8.7.2020, 21:00 - 22:00, Selfoss

Þórir Geir og Fannar Freyr verða með tónleika í sundlaugargarðinum í Sundhöll Selfoss miðvikudaginn 8. júlí kl. 21:00

Þeir munu spila fjölbreytta tónlist fyrir sundlaugargesti en Sundhöll Selfoss verður opin til kl. 22:00 þetta kvöldið. 


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

19.1.2026 - 19.2.2026 Sundhöll Selfoss Jói Fel í Sundhöll Selfoss

Myndlistarsýning Jóa Fel stendur yfir frá 19. janúar - 19. febrúar.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica