Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Tónleikar í Sundhöll Selfoss

  • 8.7.2020, 21:00 - 22:00, Selfoss

Þórir Geir og Fannar Freyr verða með tónleika í sundlaugargarðinum í Sundhöll Selfoss miðvikudaginn 8. júlí kl. 21:00

Þeir munu spila fjölbreytta tónlist fyrir sundlaugargesti en Sundhöll Selfoss verður opin til kl. 22:00 þetta kvöldið. 


Viðburðadagatal

5.8.2020 10:00 - 15:00 Grænumörk 5 Þjóðveldisbærinn Stöng - ferð fyrir eldri borgara

Sveitarfélagið Árborg býður eldri borgurum sveitarfélagsins í ferð, miðvikudaginn 5. ágúst

Sjá nánar
 

6.8.2020 - 9.8.2020 Selfoss Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi fer fram aðra helgina í ágúst ár hvert, frá fimmtudegi til sunnudags. Laugardagurinn hefst með morgunverðarhlaðborði í stóra tjaldinu í miðbæjargarðinum á Selfossi.

Sjá nánar
 

7.8.2020 10:00 - 12:00 Austurvegi 2 Samstarfsfundur um greiningu á ljósmyndum

Héraðsskjalasafni Árnesinga var á dögunum afhent myndasafn frá hjónunum Árna Guðmundssyni og Guðrúnu Bárðardóttur og annað frá Önnu Guðrúnu Bjarnardóttur frá Holti 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica