Uppsprettur | Myndlistarsýning
MÝKÓ listakonur verða með sýningu af verkum sínum í varðveisluhúsi Byggðasafns Árnessinga að Búðarstíg 22, Eyrarbakka.
Sýningaropnun verður laugardaginn 26. apríl kl. 14:00
Sýningin verður opin tvær helgar, 26. - 27. apríl kl. 14:00 - 17:00 og 3. - 4. maí kl. 14:00 - 17:00
Hópurinn samanstendur af konum sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað myndlistarnám í Myndlistarskóla Kópavogs.
- Svanlaug Aðalsteinsdóttir
- Eva Björk Karlsdóttir
- Ragnheiður Lóa Björnsdóttir
- Sara Hilmarsdóttir
- María Rós Karlsdóttir
- Elín G. Helgadóttir
- Gréta Sörensen
- Sólveig Ragnheiður Kristinsdóttir
- Katrín Ósk Þorgeirsdóttir
Hlökkum til að sjá ykkur.