Verur og Vættir | Gallerý gangur
Myndlistarfélag Árnesinga setur upp samsýninguna "Verur og Vættir" á Gallerý gang.
Í tilefni af Vor í Árborg verður samsýningin "Verur og Vættir", með verkum félagsmanna í Myndlistarfélagi Árnesinga sett upp á Gallerý Gang, Sandvíkursetri. Athugið að gengið er inn sunnanmegin.