112 dagurinn 2021
Að þessu sinni er áhersla lögð barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna.
Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið 112 og starfsemi aðilanna sem tengjast númerinu, efla vitund fólks um mikilvægi þessarar starfsemi og hvernig hún nýtist almenningi.
Markmið dagsins er einnig að efla samstöðu og samkennd þeirra sem starfa að forvörnum, björgun og almannavörnum og undirstrika mikilvægi samstarfs þeirra og samhæfingar.
Að þessu sinni er áhersla lögð barnavernd og öryggi og velferð barna og ungmenna
Í dag mun barnaverndarstofa kynna hlutverk barnaverndarnefnda um allt land og barna- og nýðarnúmerið 112.
Hér í Sveitarfélaginu Árborg er einnig hægt að tilkynna um aðstæður barns með því að hringja í síma 480 1900 á dagvinnutíma og fá að ræða við félagsráðgjafa.
Netfang barnaverndarteymis Árborgar er barnavernd@arborg.is
