Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Fréttasafn

Aðstoð og stuðningur

Upplýsingar um hvert einstaklingar geta leitað eftir aðstoð og stuðningi í Árnessýslu

Fjölskyldusvið Árborgar: Þjónustuborð tekur við beiðni um samtal við ráðgjafa í síma 480 1900
Velferðarþjónusta Árnesþings:
Tekið er við óskum um samtal við ráðgjafa í eftirfarandi númerum:
     Hveragerði: 483 4000
     Uppsveitir og Flói: 480 1180
     Ölfus: 480 3800
Heilsugæslan: 432 2000

Kirkjan:  samtal við presta sem sinna sálgæslu
Guðbjörg Arnardóttir Selfossprestakall 865 4444, Gunnar Jóhannesson Selfossprestakall 892 9115, Arnaldur Bárðarson Eyrarbakkaprestakall 766 8344, Axel Árnason Njarðvík héraðsprestur 898 2935, Ninna Sif Svavarsdóttir Hveragerðisprestakall 849 1321, Egill Hallgrímsson Skálholtsprestakall 894 6009. 

Rauði krossinn: 1717 (opið allan sólarhringinn)
Upplýsingar um þjónustu Rauða krossins í Árnessýslu: 892 1743
Heimsóknarvinur, símavinur eða gönguvinur Rauða krossins

Lögreglan: 112

Tilkynningar til barnaverndar: 112


Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

Sjá nánar

17. júlí 2020 : Gámasvæðið við Víkurheiði lokað 17.júlí vegna veðurs

Vegna veðurs verður gámasvæðið við Víkurheiði á Selfossi lokað í dag fös. 17. júlí. 

Sjá nánar

8. júlí 2020 : Innanbæjarstrætó í Árborg - bætt við ferð fyrir hádegi virka daga

Sveitarfélagið Árborg hefur í samstarfi við Strætó bætt við ferð á virkum dögum fyrir hádegi á leið 75 sem keyrir innan Árborgar. Þessi ferð fer frá Selfossi kl. 9:33 og keyrir milli Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica