Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu



Nýjustu fréttirnar

Fyrirsagnalisti

14. mars 2025 : Þjónustusamningur við Körfuknattleiksfélag Selfoss 2025

Sveitarfélagið Árborg og Körfuknattleiksfélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

7. mars 2025 : Þjónustusamningur við Ungmennafélag Selfoss 2025

Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.

Sjá nánar

24. febrúar 2025 : Flokkun úrgangs gengur vel í Árborg

Á fundi umhverfisnefndar Árborgar var lögð fram skýrsla um söfnun úrgangs á árinu 2024. Fram kom að flokkun íbúa jókst milli ára og greiðslur frá úrvinnslusjóði hefðu aukist um tæpar 20 milljónir milli ára.

Sjá nánar

21. febrúar 2025 : Fundur tengiráðgjafa með félags- og húsnæðismálaráðherra

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra fundaði með Bylgju Sigmarsdóttur tengiráðgjafa þróunarverkefnisins Gott að eldast hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Sjá nánar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica